top of page

Jad Kroma

 

 

Þegar fjölskyldan var á flótta lést faðir hans úr krabbameini en fjölskyldan sótti um að fá að koma sem flóttamenn til einhverrar borgar í Evrópu. Eftir það tók við eins árs bið en loks fengu þau samþykki frá íslenskum yfirvöldum og komu hingað sem kvótaflóttamenn. Jad hefur nú verið hér í 4 mánuði og gengur í Laugalækjarskóla. Hann segir að Íslendingar séu mjög vinalegir og gott fólk og honum líður vel hér.

 

 

Jad Kroma er 17 ára gamall og kom sem kvótaflóttamaður ásamt móður sinni og bróður til Íslands í byrjun árs 2015. Hann er frá Sýrlandi en flýði til Tyrklands vegna stríðsins í Sýrlandi árið 2011.

bottom of page