top of page

 

Rauði krossinn eru hjálparsamtök um allan heim sem sjá um að hjálpa fólki, þar á meðal hælisleitendum. Starf Rauða krossins í málum hælisleitenda hófst árið 1987. Samtökin gæta hagsmuna hælisleitenda sem hlutlaus aðili og taka ekki afstöðu um hvort hælisleitendur skuli fá stöðu flóttamanns eða dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Rauða krossinum ber að hafa að leiðarljósi að hælisleitendur fái réttláta málsmeðferð og mannúðlega meðferð og geti lifað mannsæmandi lífi.

 

bottom of page